Gerum bókhald betra

Velkomin í Betri Bókun, hvað getum við gert fyrir þig?

Bókhaldsþjónusta

Færsla og afstemming bókhalds, rafræn skil virðisaukaskatts, ásamt gagnaskilum til skattstjóra. Gerð sölureikninga og innheimta í banka.

Ársreikningar og rekstrarskýrslur

Gerum ársreikinga og rekstrarskýrsur fyrir viðskiptavini okkar. Fylgjumst með hvort hægt sé að greiða út arð.

Laun

Reiknum laun og sendum launatengd gjöld rafrænt til skattstjóra og lífeyrissjóða. Launaseðlar sendir í tölvupósti eða rafrænt í banka.

Stofnun félaga

Öll skjalagerð varðandi stofnun félaga. Tökum að okkur skyldur skoðunarmanns hjá einkahlutafélögum þegar gerð ársreikninga og framtala er í okkar höndum.

Skattskil - framtöl

Gerð framtala fyrir einstaklinga og lögaðila sem skilað er rafrænt og tímanlega. Svörum erindum frá skattstjóra.

Ráðgjöf

Veitum ráðgjöf varðandi rekstur fyrirtækja og til einstaklinga ásamt kennslu og afleysingum við færslu bókhalds.