UM OKKUR

Ég heiti Elísabet Maack og er eigandi Betri Bókun.

Ég hef starfað við bókhald síðan 1993 þegar ég útskrifaðist sem iðnrekstrarfræðingur.

Ég hef starfað sem fjármálastjóri og sem aðalbókari.

Ég er enn að auka við mína menntun og á árinu 2021 er ég að útskrifast sem viðskiptafræðingur af stjórnunar og forustusviði. Einnig er ég ljúka viðurkenningu bókara.